Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðilaskipti
ENSKA
legal transfer
FRANSKA
cession conventionnelle
ÞÝSKA
vertragliche Übertragung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Efnahagsþróun hefur haft í för með sér breytingar á uppbyggingu fyrirtækja, bæði á innlendum vettvangi og á vettvangi Bandalagsins, m.a. með aðilaskiptum (eigendaskiptum) að fyrirtækjum, atvinnurekstri eða hluta fyrirtækja eða atvinnurekstrar í kjölfar aðilaskipta eða samruna.

[en] Economic trends are bringing in their wake, at both national and Community level, changes in the structure of undertakings, through transfers of undertakings, businesses or parts of undertakings or businesses to other employers as a result of legal transfers or mergers.

Skilgreining
það að eignir eða skuldir skipti um hendur, þ.e. að nýr aðili taki við af þeim sem fyrir var
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2001/23/EB frá 12. mars 2001 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um vernd launamanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, atvinnurekstri eða hluta fyrirtækja eða atvinnurekstrar

[en] Council Directive 2001/23/EC of 12 March 2001 on the approximation of the laws of the Member States relating to the safeguarding of employees'' rights in the event of transfers of undertakings, businesses or parts of undertakings or businesses

Skjal nr.
32001L0023
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð