Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnaleif
ENSKA
residue
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða korn og afurðir úr jurtaríkinu, þar með talin aldin og grænmeti, skal magn efnaleifa svara til notkunar á minnsta magni varnarefna sem nægir til að verja plöntur, þannig að leifarnar verði eins litlar og komist verður af með og viðunandi frá eiturefnafræðilegu sjónarmiði ...

[en] For cereals and products of plant origin including fruit and vegetables, residue levels should reflect the use of minimum quantities of pesticides necessary to achieve effective protection of plants, applied in such a manner that the amount of residue is the smallest practicable and is toxicologically acceptable, ...

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/82/EB frá 20. desember 2000 um breytingu á viðaukum við tilskipanir ráðsins 76/895/EBE, 86/362/EBE, 86/363/EBE og 90/642/EBE um hámarksmagn varnarefnaleifa í og á annars vegar ávöxtum, matjurtum, kornvörum og matvælum úr dýraríkinu

[en] Commission Directive 2000/82/EC of 20 December 2000 amending the Annexes to Council Directives 76/895/EEC, 86/362/EEC, 86/363/EEC and 90/642/EEC on the fixing of maximum levels for pesticide residues in and on fruit and vegetables, cereals, foodstuffs of of animal origin

Skjal nr.
32000L0082
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira