Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umbótagreining
ENSKA
improvement analysis
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] On the basis of the mandate the EUEB shall draft the eco-label criteria in respect of the product group and the assessment and verification requirements related to those criteria, as outlined in Article 4 and Annex IV, by taking into account the results of feasibility and market studies, life cycle considerations and the improvement analysis referred to in Annex II.


[en] Umhverfismerkinganefndin skal, á grundvelli umboðsins, setja viðmiðanir fyrir umhverfismerki fyrir vöruflokkinn og mats- og sannprófunarkröfur í tengslum við þær viðmiðanir, eins og kemur fram í 4. gr. og IV. viðauka, og taka jafnframt tillit til niðurstaðna hagkvæmnis- og markaðsrannsókna, mats á endingartíma og umbótagreiningarinnar sem um getur í II. viðauka.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1980/2000 frá 17. júlí 2000 um endurskoðað kerfi um veitingu umhverfismerkis Bandalagsins

[en] Regulation (EC) No 1980/2000 of the European Parliament and of the Council of 17 July 2000 on a revised Community eco-label award scheme

Skjal nr.
32000R1980
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira