Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gerð reiknilíkans um gæði lofts
ENSKA
air quality modelling
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Fyrir svæði og þéttbýlisstaði, þar sem til viðbótar upplýsingum frá föstum mælistöðvum eru fyrirliggjandi upplýsingar úr öðrum áttum, svo sem úr skrám um losun, leiðbeinandi mælingum og reiknilíkönum um gæði lofts, skal fjöldi fastra mælistöðva, sem komið er fyrir, og staðupplausn annarra aðferða nægja til að unnt sé að ákvarða styrk mengunarefna í lofti í samræmi við I. lið VI. viðauka og I. lið VIII. viðauka.
[en] For zones and agglomerations within which information from fixed measurement stations is supplemented by information from other sources, such as emission inventories, indicative measurement methods and air-quality modelling, the number of fixed measuring stations to be installed and the spatial resolution of other techniques shall be sufficient for the concentrations of air pollutants to be established in accordance with Section I of Annex VI and Section I of Annex VIII.

Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 163, 29.6.1999, 44
Skjal nr.
31999L0030
Aðalorð
gerð - orðflokkur no. kyn kvk.