Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rabarbari
ENSKA
rhubarb
DANSKA
rabarber
SÆNSKA
rabarber
FRANSKA
rhubarbe
ÞÝSKA
Rhabarber
LATÍNA
Rheum spp.
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Tegundir ávaxta:
epli, apríkósur, bananar, brómber, bláber, kirsuber, kókoshnetur, fíkjur, þrúgur, greipaldin, mandarínur, mangó, melónur, ferskjur, perur, ananas, sveskjur, hindber, rabarbari, jarðarber

[en] Types of fruit:
apple, apricot, banana, blackberry, blueberry, cherry, coconut, fig, grape, grapefruit, mandarin, mango, melon, peach, pear, pineapple, prune, raspberry, rhubarb, strawberry

Skilgreining
[en] any of various plants of the genus Rheum producing long fleshy dark red leaf-stalks used cooked as food (IATE)
Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2470 frá 20. desember 2017 um að koma á fót skrá Sambandsins yfir nýfæði í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 um nýfæði

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2017/2470 of 20 December 2017 establishing the Union list of novel foods in accordance with Regulation (EU) 2015/2283 of the European Parliament and of the Council on novel foods

Skjal nr.
32017R2470
Athugasemd
Sú tegund, sem er ræktuð víða í heimilisgörðum á Íslandi, er garðarabarbari, Rheum x cultorum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira