Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eldisstöð
ENSKA
farm
DANSKA
akvakulturanlæg, akvakulturbrug
SÆNSKA
anläggning, vattenbruksanläggning
FRANSKA
ferme aquacole, ferme d´aquaculture, établissement aquacole, installation d´aquaculture, établissement d´aquaculture, station aquacole
ÞÝSKA
Aquakulturanlage, Aquakulturbetrieb, Anlage für Aquakulturerzeugnisse
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Í tilskipun ráðsins 93/53/EBE er mælt fyrir um að þegar í stað skuli fjarlægja allan fisk í sýktri eldisstöð, ef upp kemur meðal annars smitandi blóðleysi í laxi, til að varna því að þessi sjúkdómur breiðist út.

[en] Council Directive 93/53/EEC lays down that, in order to control an outbreak of, inter alia, infectious salmon anaemia (ISA), all fish in an infected farm are to be immediately withdrawn.

Skilgreining
[en] premises, enclosed area, or installation operated by an aquaculture production business in which aquaculture animals are reared with a view to their being placed on the market, with the exception of those where wild aquatic animals harvested or caught for the purpose of human consumption are temporarily kept awaiting slaughter without being fed (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2000/27/EB frá 2. maí 2000 um breytingu á tilskipun 93/53/EBE um lágmarksráðstafanir Bandalagsins vegna eftirlits með tilteknum fisksjúkdómum

[en] Council Directive 2000/27/EC of 2 May 2000 amending Directive 93/53/EEC introducing minimum Community measures for the control of certain fish diseases

Skjal nr.
32000L0027
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
lagareldisstöð
fiskeldisstöð
ENSKA annar ritháttur
aquaculture farm
aquaculture establishment

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira