Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útsending mynd- og hljóðmiðlaverka
ENSKA
transmission of audiovisual works
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Útsendingu mynd- og hljóðmiðlaverka á borð við leiknar kvikmyndir í fullri lengd og myndir gerðar fyrir sjónvarp (að undanteknum þáttaröðum, framhaldsþáttum, léttum skemmtidagskrám og heimildamyndum), sem eru lengri en 45 mínútur, má rjúfa einu sinni fyrir hvert 45 mínútna tímaskeið.

[en] The transmission of audiovisual works such as feature films and films made for television (excluding series, serials, light entertainment programmes and documentaries), provided their scheduled duration is more than 45 minutes, may be interrupted once for each period of 45 minutes.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 97/36/EB frá 30. júní 1997 um breytingu á tilskipun ráðsins 89/552/EBE um samræmingu tiltekinna ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum um sjónvarpsrekstur

[en] Directive 97/36/EC of the European Parliament and of the Council of 30 June 1997 amending Council Directive 89/552/EEC on the coordination of certain provisions laid down by law, regulation or administrative action in Member States concerning the pursuit of TV broadcasting activities

Skjal nr.
31997L0036
Aðalorð
útsending - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira