Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afnema
ENSKA
abolish
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... sem hafa ákveðið að hrinda í framkvæmd því markmiði, sem fram kemur í samkomulaginu, að afnema eftirlit með för fólks á sameiginlegum landamærum og að auðvelda flutninga og vöruflæði, ...

[en] ... HAVING DECIDED to fulfil the resolve expressed in that Agreement to abolish checks at their common borders on the movement of persons and facilitate the transport and movement of goods ...

Skilgreining
það að nema brott (ógilda, afturkalla) lagabálk, einstök lagaákvæði eða stjórnvaldsfyrirmæli
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, inngangsorð

[en] Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985 between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Orðflokkur
so.
ÍSLENSKA annar ritháttur
nema úr gildi