Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagalegur fyrirsvarsmaður
ENSKA
legal representative
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórinn er æðsti yfirmaður rannsóknastofunnar og lagalegur fyrirsvarsmaður hennar.

[en] The Director-General shall be the chief executive officer and the legal representative of the Laboratory.

Skilgreining
fyrirsvarsmaður:
1 (í réttarfari) sá sem kemur fram af hálfu aðila í dómsmáli ef aðilinn er ekki hæfur til að gera það sjálfur, t.d. vegna lögræðisskorts, eða er það ókleift, t.d. þegar um er að ræða lögpersónu
2 (í stjórnsýslurétti) sá sem kemur fram fyrir annars hönd í stjórnsýslumáli samkvæmt stöðuumboði, almennri tilkynningu eða prókúruumboði. Þannig teljast t.d. forsjármenn, lögráðamenn og ráðsmenn fyrirsvarsmenn í þessum skilningi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur um stofnun Rannsóknastofu Evrópu í sameindalíffræði, 10. maí 1973

Athugasemd
Áður þýtt sem ,löglegur fulltrúi´ eða ,lögskipaður fulltrúi´ en breytt 2007.

Aðalorð
fyrirsvarsmaður - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
fyrirsvarsmaður að lögum

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira