Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þynning í einu þrepi
ENSKA
single dilution
Svið
vélar
Dæmi
Við þá agnatöku, sem eftir fylgir, er sýni af þynntu útblásturslofti leitt í gegnum sýnatökukerfið fyrir agnir (liður 2.4, myndir 21 og 22). Ef þetta er gert strax nefnist það þynning í einu þrepi.
Rit
Stjtíð. EB L 44, 16.2.2000, 126
Skjal nr.
31999L0096
Aðalorð
þynning - orðflokkur no. kyn kvk.