Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sindruð málmsía
ENSKA
sintered metal filter
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Mótstreymissíur (bakblástur) úr keramíki eða sindraðar málmsíur þar sem föst efni, sem haldast við yfirborðið eins og kaka, eru losuð með því að hefja gagnstætt streymi. Föstu efnin sem losna hreinsast síðan út úr síukerfinu.

[en] Reverse flow (blowback) ceramic or sintered metal filters where, after retention at the surface as a cake, the solids are dislodged by initiating a reverse flow. The dislodged solids are then purged from the filter system.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/738/ESB frá 9. október 2014 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna hreinsunar á jarðolíu og gasi

[en] Commission Implementing Decision 2014/738/EU of 9 October 2014 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions, for the refining of mineral oil and gas

Skjal nr.
32014D0738
Aðalorð
málmsía - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira