Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vatnsdeyfingarprófun
ENSKA
water quench check
FRANSKA
contrôle de l''interférence à l''eau
Svið
vélar
Dæmi
[is] Vatnsdeyfingarprófun
Þessi prófun gildir einungis um mælingar á styrk rakra lofttegunda. Við útreikninga á deyfingu vegna vatns verður að taka tillit til þynningar NO-kvörðunarlofttegundarinnar með vatnsgufu og breyta verður styrk vatnsgufu í blöndunni til samræmis við þann styrk sem búist er við að verði meðan á prófuninni stendur.
[en] Water quench check
This check applies to wet gas concentration measurements only. Calculation of water quench must consider dilution of the NO span gas with water vapour and scaling of water vapour concentration of the mixture to that expected during testing.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 275, 20.10.2005, 3
Skjal nr.
32005L0055-C
Athugasemd
Áður þýtt sem ,eftirlit með deyfingu vegna vatns´ en breytt 2008.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira