Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þránun
ENSKA
rancidity
DANSKA
harskning, harsk smag
ÞÝSKA
Ranzidität, Ranzigkeit
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... þráavarnarefni: efni sem lengja geymsluþol matvæla með því að verja þau skemmdum af völdum oxunar, t.d. þránun fitu og litabreytingum, ...

[en] ... "antioxidants" are substances which prolong the shelf-life of foods by protecting them against deterioration caused by oxidation, such as fat rancidity and colour changes;

Skilgreining
[en] fat oxidation resulting in off-odour and off-flavour (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 frá 16. desember 2008 um aukefni í matvælum

[en] Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on food additives

Skjal nr.
32008R1333
Athugasemd
,Þránun´ er ferlið þegar fita (eða annað) þránar. Þrái er afleiðing þráununar og lýsir sér með þráabragði og þráalykt.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira