Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukaloftinndæling
ENSKA
secondary air injection
Svið
vélar
Dæmi
[is] Skilgreining staðlaðrar prófunarlotu byggir á hita hvatans, hlutfall lofts/eldsneytis í hreyflinum og magn aukaloftinndælingar, sem á sér stað fyrir framan fyrsta hvatann.

[en] The SBC is defined based on the catalyst temperature, engine air/fuel (A/F) ratio, and the amount of secondary air injection which is added in front of the first catalyst.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 692/2008 frá 18. júlí 2008 um framkvæmd og breytingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 715/2007 um gerðarviðurkenningu vélknúinna ökutækja með tilliti til losunar frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum (Euro 5 og Euro 6) og um aðgang að upplýsingum um viðgerðir og viðhald ökutækja

[en] Commission Regulation (EC) No 692/2008 of 18 July 2008 implementing and amending Regulation (EC) No 715/2007 of the European Parliament and of the Council on type-approval of motor vehicles with respect to emissions from light passenger and commercial vehicles (Euro 5 and Euro 6) and on access to vehicle repair and maintenance information

Skjal nr.
32008R0692
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.