Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðhvarfsgreining
ENSKA
regression analysis
Svið
vélar
Dæmi
[is] Nota skal aðferð minnstu fervika við aðhvarfsgreininguna í samræmi við liði A.3.1 og A.3.2 í 3. viðbæti við 4. viðauka við reglugerð efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu nr. 49, 6. endursk., með hentugustu jöfnunni sem hefur það form sem er skilgreint í lið 7.8.7 í 4. viðauka við reglugerð efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu nr. 49, 6. endursk.


[en] The method of least squares shall be used for the regression analysis in accordance with paragraphs A.3.1 and A.3.2 of Appendix 3 to Annex 4 to UN/ECE Regulation 49 Rev.06, with the best-fit equation having the form as defined in paragraph 7.8.7 of Annex 4 to UN/ECE Regulation 49 Rev.06.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2400 frá 12. desember 2017 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 að því er varðar ákvörðun koltvísýringslosunar og eldsneytisnotkunar þungra ökutækja og um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB og á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 582/2011

[en] Commission Regulation (EU) 2017/2400 of 12 December 2017 implementing Regulation (EC) No 595/2009 of the European Parliament and of the Council as regards the determination of the CO2 emissions and fuel consumption of heavy-duty vehicles and amending Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EU) No 582/2011

Skjal nr.
32017R2400
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.