Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upphafsstafaorð
ENSKA
acronym
Samheiti
skammstöfun með upphafsstöfum
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] ... kennitala og upphafsstafaorð lögbærrar stofnunar, ...

[en] ... identification number and acronym of the competent institution, ...

Rit
[is] Ákvörðun nr. 189 frá 18. júní 2003 sem miðar að því að koma á evrópsku sjúkratryggingakorti í stað eyðublaða sem eru nauðsynleg til beitingar reglugerðum ráðsins (EBE) nr. 1408/71 og (EBE) nr. 574/72, að því er varðar aðgang að heilbrigðisaðstoð meðan á tímabundinni dvöl stendur í öðru aðildarríki en hinu lögbæra ríki eða búseturíkinu

[en] Decision No 189 of 18 June 2003 aimed at introducing a European health insurance card to replace the forms necessary for the application of Council Regulations (EEC) No 1408/71 and (EEC) No 574/72 as regards access to health care during a temporary stay in a Member State other than the competent State or the State of residence

Skjal nr.
32003D0751
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,skammstöfun´ en breytt 2005.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.