Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
álagstími
ENSKA
period of congestion
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... c) notkunar flugleiða í almennri flugumferð, þ.m.t.
-útgáfa sameiginlegs rits um stefnumið fyrir flugleiðir og flugumferð,
- möguleikar á að beina almennri flugumferð frá svæðum þar sem flugumferð er mikil og - forgangsreglur varðandi aðgang að loftrými fyrir almenna flugumferð, einkum á álags- og hættutímum.

[en] ... (c) use of routings by general air traffic, including:
- the creation of a single publication for route and traffic orientation,
- options for diversion of general air traffic from congested areas, and - priority rules regarding access to airspace for general air traffic, particularly during periods of congestion and crisis.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1070/2009 frá 21. október 2009 um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 549/2004, (EB) nr. 550/2004, (EB) nr. 551/2004 og (EB) nr. 552/2004 til að bæta frammistöðu og sjálfbærni evrópska flugkerfisins

[en] Regulation (EC) No 1070/2009 of the European Parliament and of the Council of 21 October 2009 amending Regulations (EC) No 549/2004, (EC) No 550/2004, (EC) No 551/2004 and (EC) No 552/2004 in order to improve the performance and sustainability of the European aviation system

Skjal nr.
32009R1070
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.