Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innheimtustofnun
ENSKA
charging body
DANSKA
avgiftsorgan
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Ef grunnvirkjastjórn er ekki háð neinu járnbrautarfyrirtæki að því er varðar réttarstöðu, skipulag eða ákvarðanatöku eru verkefnin, sem lýst er í þessum kafla, fyrir utan innheimtu gjalda, á hendi innheimtustofnunar sem ekki er háð neinu járnbrautarfyrirtæki að því er varðar réttarstöðu, skipulag eða ákvarðanatöku.

[en] Where the infrastructure manager, in its legal form, organisation or decision-making functions, is not independent of any railway undertaking, the functions, described in this chapter, other than collecting the charges shall be performed by a charging body that is independent in its legal form, organisation and decision-making from any railway undertaking.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/14/EB frá 26. febrúar 2001 um úthlutun aðstöðu við járnbrautargrunnvirki og álagningu gjalda fyrir notkun á járnbrautargrunnvirkjum og fyrir öryggisvottun

[en] Directive 2001/14/EC of the European Parliament and of the Council of 26 February 2001 on the allocation of railway infrastructure capacity and the levying of charges for the use of railway infrastructure and safety certification

Skjal nr.
32001L0014
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira