Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rammasamningur
ENSKA
framework agreement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Setja skal fram skilgreiningu Bandalagsins á rammasamningum ásamt sérstökum reglum um rammasamninga sem eru gerðir í tengslum við samninga sem falla undir gildissvið þessarar tilskipunar.

[en] A Community definition of framework agreements, together with specific rules on framework agreements concluded for contracts falling within the scope of this Directive, should be provided.

Skilgreining
1 samningur sem hefur að geyma grundvallandi meginskilmála, gjarna ætlaður til notkunar fyrir stóran hóp manna sem síðan semja einstaklingsbundið með vísun til r. Dæmi: ...

2 (í verktaka- og útboðsrétti) samningur sem einn eða fleiri kaupendur skuldbinda sig til að gera við eitt eða fleiri fyrirtæki í þeim tilgangi að slá föstum skilmálum einstakra samninga sem gerðir verða á tilteknu tímabili, einkum að því er varðar verð og fyrirhugað magn, ef við á, sbr. 2. gr. l. 84/2007 um opinber innkaup

3 réttarskapandi þjóðréttarsamningur sem setur fram markmið um samstarf á vissu sviði, en nánari útfærsla og skuldbindingar eru hins vegar í einstökum bókunum og viðaukum við hann. Dæmi: Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar og Kýótó-bókun við hann
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/18/EB frá 31. mars 2004 um samræmingu reglna um útboð og gerð opinberra verksamninga, vörusamninga og þjónustusamninga

[en] Directive 2004/18/EC of the European Parliament and of the Council of 31 March 2004 on the coordination of procedures for the award of public works contracts, public supply contracts and public service contracts

Skjal nr.
32004L0018
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira