Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ásetið grunnvirki
ENSKA
congested infrastructure
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] Grunnvirkjastjórnir skulu, ef nauðsyn ber til, meta þörfina á varaaðstöðu sem á að vera tiltæk innan ramma endanlegrar tímaáætlunar til að gera þeim kleift að bregðast skjótt við sérstökum umsóknum um aðstöðu sem gert er ráð fyrir að berist. Þetta gildir einnig þegar grunnvirki eru ásetin.

[en] Infrastructure managers shall where necessary undertake an evaluation of the need for reserve capacity to be kept available within the final scheduled working timetable to enable them to respond rapidly to foreseeable ad hoc requests for capacity. This shall also apply in cases of congested infrastructure.

Skilgreining
hluti grunnvirkis þar sem ekki er að öllu leyti unnt að fullnægja eftirspurn eftir aðstöðu við grunnvirki á tilteknum tímabilum, jafnvel eftir að ólíkar umsóknir um aðstöðu hafa verið samræmdar

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/14/EB frá 26. febrúar 2001 um úthlutun aðstöðu við járnbrautargrunnvirki og álagningu gjalda fyrir notkun á járnbrautargrunnvirkjum og fyrir öryggisvottun

[en] Directive 2001/14/EC of the European Parliament and of the Council of 26 February 2001 on the allocation of railway infrastructure capacity and the levying of charges for the use of railway infrastructure and safety certification

Skjal nr.
32001L0014
Aðalorð
grunnvirki - orðflokkur no. kyn hk.