Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farmflutningur
ENSKA
freight operation
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Aðildarríkin geta undanskilið frá gildissviði þessarar tilskipunar fyrirtæki sem stunda einungis farmflutninga á járnbrautargrunnvirkjum í einkaeign sem eru einungis til þess gerð að eigandi þeirra geti notað þau til eigin farmflutninga.

[en] Member States may exclude from the scope of this Directive undertakings which only carry out freight operations on privately owned railway infrastructure that exists solely for use by the infrastructure owner for its own freight operations.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/13/EB frá 26. febrúar 2001 um breytingu á tilskipun ráðsins 95/18/EB um veitingu leyfa til járnbrautarfyrirtækja

[en] Directive 2001/13/EC of the European Parliament and of the Council of 26 February 2001 amending Council Directive 95/18/EC on the licensing of railway undertakings

Skjal nr.
32001L0013
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira