Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gróf kæfa
ENSKA
terrine
DANSKA
terrine
SÆNSKA
terrine
FRANSKA
pains de viande
ÞÝSKA
Schüssel-Pastete
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Einungis pylsur, fínar kæfur (fr. pâtés) og grófar kæfur (fr. terrines) ...

[en] ... only sausages, pâtés and terrines ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1129/2011 frá 11. nóvember 2011 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 með því að koma á fót skrá Evrópusambandsins yfir aukefni í matvælum

[en] Commission Regulation (EU) No 1129/2011 of 11 November 2011 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council by establishing a Union list of food additives

Skjal nr.
32011R1129
Athugasemd
Þýðingin er líklega ónákvæm,sjá t.d. Matarást: Áður var heitið terrine eingöngu haft um kæfur úr kjöti, fiski eða grænmeti sem ekki voru í deigskel, heldur bakaðar í leirmóti í vatnsbaði (pâté en terrine) , en kæfa í deigskel nefndist pâté en croûte.

Aðalorð
kæfa - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
grófhökkuð kæfa

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira