Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brenndur drykkur úr ávöxtum
ENSKA
fruit spirit drink
DANSKA
frugtspiritus, frugtbrændevin
SÆNSKA
fruktbrännvin
FRANSKA
boisson spiritueuse de fruit
ÞÝSKA
Obstspirituose
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Korn, Kornbrand, brenndir drykkir úr ávöxtum, ávaxtabrennivín, Ouzo Grappa, Tsikoudia frá Krít, Tsipouro frá Makedóníu, Tsipouro frá Þessalíu, Tsipouro frá Tyrnavos, Eau de vie de marc Marque nationale luxembourgeoise, Eau de vie de seigle Marque nationale luxembourgeoise, og London gin samkvæmt skilgreiningu í reglugerð (EBE) nr. 1576/89.

[en] Korn, Kornbrand, fruit spirit drinks, fruit spirits, Ouzo, Grappa, Tsikoudia from Crete, Tsipouro from Macedonia, Tsipouro from Thessaly, Tsipouro from Tyrnavos, Eau de vie de marc Marque nationale luxembourgeoise, Eau de vie de seigle Marque nationale luxembourgeoise, London gin, as defined in Regulation (EEC) No 1576/89.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 94/36/EB frá 30. júní 1994 um litarefni til notkunar í matvælum

[en] European Parliament and Council Directive 94/36/EC of 30 June 1994 on colours for use in foodstuffs

Skjal nr.
31994L0036
Aðalorð
drykkur - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
brenndur ávaxtadrykkur
ávaxtabrennivín

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira