Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- mænuhnoða
- ENSKA
- dorsal root ganglion
- DANSKA
- spinal ganglie
- SÆNSKA
- spinal ganglie, spinal ganglion
- FRANSKA
- ganglion spinal
- ÞÝSKA
- Spinalganglion
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
... um að leyfa notkun matvæla, fóðurs og áburðar úr hryggjarsúlu og mænuhnoða (Ath. hér ætti að vera: mænuhnoðum) nautgripa í eða frá öllum löndum eða svæðum sem hafa verið sett í 5. flokk.
- [en] ... to allow the use for food, feed and fertilisers of vertebral column and dorsal root ganglia from bovine animals in or coming from each country or region thereof placed in category 5.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 frá 22. maí 2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar
- [en] Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2001 laying down rules for the prevention, control and eradication of certain transmissible spongiform encephalopathies
- Skjal nr.
- 32001R0999
- Athugasemd
-
[is]
Athugið beygingarmyndir þessa hvorugkynsorðs: et.: hnoða-hnoða-hnoða-hnoða; ft.: hnoðu (mörg hnoðu)-hnoðu-hnoðum-hnoða (orðið beygist svipað og eyra og nýra (en í Beygingarlýsl. er ekki gefið -n- í ef. ft., sem sagt, ekki ,hnoðna´)). Þessi hnoðu eru bara við bakrót mænunnar (í hnoðunum eru frumubolir þeirra taugunga sem fara þar um) en taugungar, sem fara um kviðrótina, eru með sína frumuboli inni í mænugránanum og því eru engin hnoðu í kviðrótinni.
- [en] Ganglion er í ft. ganglia eða ganglions.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- bakrótarhnoða
- ENSKA annar ritháttur
- dorsal root ganglia
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.