Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umbreytt sterkja
ENSKA
modified starch
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ekki meira en 10 mg/kg fyrir aðra umbreytta sterkju, nema annað sé tilgreint (miðað við vatnsfrítt form) ...

[en] Not more than 10 mg/kg for other modified starches, unless otherwise specified (on an anhydrous basis) ...

Skilgreining
efni sem fást með sérstakri meðhöndlun, sem getur verið margþætt, úr ætri sterkju sem hefur ef til vill verið meðhöndluð á eðlisfræðilegan hátt eða með ensímum og sem hefur verið breytt í fljótandi form með sýru eða basa eða verið bleikt (31995L0002)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 frá 9. mars 2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 231/2012 of 9 March 2012 laying down specifications for food additives listed in Annexes II and III to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R0231
Athugasemd
Sterkja og mjölvi eru samheiti; mjölvi er algengara orð í næringarfræðilegu samhengi.

Aðalorð
sterkja - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
umbreyttur mjölvi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira