Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
basavirkni
ENSKA
alkalinity
Svið
íðefni
Dæmi
[is] NIÐURSTÖÐUR FYRIR LANDFRÆÐILEGAN MILLIKVÖRÐUNARHÓP: ÁR Í NORÐUR-EVRÓPU

Líffræðilegur gæðaþáttur: Botnhryggleysingjar (aðferðir næmar með tilliti til súrnunar)
Niðurstöður: Hlutföll vistfræðilegra gæða í millikvörðuðum landsflokkunarkerfum
Eftirfarandi niðurstöður gilda um þær gerðir áa sem eru tærar og með lítilli basavirkni

[en] NORTHERN RIVERS GEOGRAPHICAL INTERCALIBRATION GROUP RESULTS

Biological Quality Element: Benthic invertebrate fauna (methods sensitive for acidification)
Results: ecological quality ratios of national classification systems intercalibrated
The following results apply to clear, low alkalinity river types

Skilgreining
[en] quality or state of being alkaline (IATE, chemistry, 2019)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/480/ESB frá 20. september 2013 um að ákvarða gildi fyrir flokkun í vöktunarkerfi aðildarríkjanna á grundvelli niðurstaðna úr millikvörðun samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB og um niðurfellingu á ákvörðun 2008/915/EB

[en] Commission Decision 2013/480/EU of 20 September 2013 establishing, pursuant to Directive 2000/60/EC of the European Parliament and of the Council, the values of the Member State monitoring system classifications as a result of the intercalibration exercise and repealing Decision 2008/915/EC

Skjal nr.
32013D0480
Athugasemd
,Basavirkni´á við um haf- og vatnaefnafræði en ,basarýmd´ í hreinni efnafræði. Áður þýtt sem ,basastig´ en breytt 2011.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
basarýmd

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira