Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afvenslunarfæða
ENSKA
weaning foods
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Vísindalegt álit nefndar Matvælaöryggisstofnunar Evrópu um aukefni í matvælum og næringarefni sem bætt er í matvæli um notkun á natríumaskorbati sem matvælaaukefni í D-vítamínblöndur sem eru ætlaðar til notkunar í blöndur og afvenslunarfæðu fyrir ungbörn og smábörn (Scientific Opinion on the use of sodium ascorbate as a food additive in vitamin D preparations intended to be used in formulae and weaning food for infants and young children).

[en] EFSA Panel on Food Additives and Nutrient Sources added to Food (ANS); Scientific Opinion on the use of sodium ascorbate as a food additive in vitamin D preparations intended to be used in formulae and weaning food for infants and young children.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 256/2013 frá 20. mars 2013 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 að því er varðar notkun á natríumaskorbati (E 301) í D-vítamínblöndur sem eru ætlaðar til notkunar í matvæli fyrir ungbörn og smábörn

[en] Commission Regulation (EU) No 256/2013 of 20 March 2013 amending Annex III to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the use of Sodium ascorbate (E 301) in vitamin D preparations intended for use in foods for infants and young children

Skjal nr.
32013R0256
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.