Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kalsíumsalt
ENSKA
Ca salt
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Í II. viðauka við reglugerð (EB) nr. 1333/2008 er leyfð notkun á sætuefnunum asesúlfam-K (E 950), sýklamínsýru og natríum- og kalsíumsöltum hennar (E 952), sakkaríni og natríum-, kalíum- og kalsíumsöltum þess (E 954), súkralósa (E 955), neóhesperidíni DC (E 959) og stevíólglýkósíða (E 960) í orkuskerta sultu, hlaup og mauk sem og í annað svipað smurálegg úr aldinum á borð við smurálegg úr aldinum, sem er orkuskert eða án viðbætts sykurs, að stofni til úr þurrkuðum aldinum.

[en] Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 authorises the use of the sweeteners Acesulfame K (E 950), Cyclamic acid and its Na and Ca salts (E 952), Saccharin and its Na, K and Ca salts (E 954), Sucralose (E 955), Neohesperidine DC (E 959) and Steviol glycosides (E 960) in energy-reduced jams, jellies and marmalades, as well as in other similar fruit spreads as dried-fruit-based sandwich spreads that are energy-reduced or with no added sugar.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 913/2013 frá 23. september 2013 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 að því er varðar notkun sætuefna í tiltekið smurálegg úr aldinum eða grænmeti

[en] Commission Regulation (EU) No 913/2013 of 23 September 2013 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the use of sweeteners in certain fruit or vegetable spreads

Skjal nr.
32013R0913
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
calcium salt

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira