Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fínt kaffibrauð
ENSKA
fine bakery products
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Notkun á sætuefnum í fínt kaffibrauð sem er notað í sérstökum, næringarfræðilegum tilgangi var leyfð með tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 94/35/EB. Matvælin fínt kaffibrauð sem er notað í sérstökum, næringarfræðilegum tilgangi ná yfir matvæli fyrir þá sem eru með röskun á kolvetnaefnaskiptum (sykursýki) sem reglur voru settar um með tilskipun ráðsins 89/398/EBE.

[en] The use of sweeteners in fine bakery products for special nutritional uses was authorised by the European Parliament and Council Directive 94/35/EC. The food fine bakery products for special nutritional uses covered foods for persons suffering from carbohydrate metabolism disorders (diabetes) regulated by Council Directive 89/398/EEC.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/97 frá 22. janúar 2018 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 að því er varðar notkun sætuefna í fínt kaffibrauð

[en] Commission Regulation (EU) 2018/97 of 22 January 2018 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the use of sweeteners in fine bakery wares

Skjal nr.
32018R0097
Aðalorð
kaffibrauð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira