Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
að stofni til úr vatni
ENSKA
water-based
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Umsækjandi skal leggja fyrir þar til bæran aðila yfirlýsingu um að sæfivörur séu ekki notaðar eða, ef við á, yfirlýsingu sem er studd með öryggisblaði frá birgi blandnanna, sem eru að stofni til úr vatni, þar sem fram kemur hvaða virku efni hafi verið notuð sem rotvarnarefni fyrir vörur í ílátum fyrir blöndurnar sem eru að stofni til úr vatni.

[en] The applicant shall provide to the competent body a declaration of non-use of biocidal products or, if applicable, a declaration supported by an SDS from the water-based mixtures'' suppliers stating what active substances have been used as in-can preservatives for the water-based mixtures.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/176 frá 25. janúar 2017 um að setja viðmiðanir fyrir umhverfismerki ESB vegna gólfklæðninga að meginhluta úr viði, korki og bambus

[en] Commission Decision (EU) 2017/176 of 25 January 2017 on establishing EU Ecolabel criteria for wood-, cork- and bamboo-based floor coverings

Skjal nr.
32017D0176
Önnur málfræði
forsetningarliður