Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
borðsætuefni
ENSKA
table-top sweetener
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Hinn 9. september 2010 lagði Þýskaland fram umsókn um leyfi fyrir notkun á L-lefsíni sem burðarefni (hjálparefni við töflugerð (e. tableting aid)) fyrir borðsætuefni í töfluformi, þar sem slík notkun var leyfð. Umsóknin var gerð aðgengileg fyrir aðildarríkin skv. 4. gr. reglugerðar (EB) nr. 1331/2008.

[en] On 9 September 2010 an application for authorisation of the use of L-leucine as a carrier (tableting aid) for table-top sweeteners in tablets was submitted by Germany where such use was authorised. That application has been made available to the Member States pursuant to Article 4 of Regulation (EC) No 1331/2008.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/649 frá 24. apríl 2015 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 og viðaukanum við reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 að því er varðar notkun á L-lefsíni sem burðarefni fyrir borðsætuefni í töfluformi

[en] Commission Regulation (EU) 2015/649 of 24 April 2015 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council and the Annex to Commission Regulation (EU) No 231/2012 as regards the use of L-leucine as a carrier for table-top sweeteners in tablets

Skjal nr.
32015R0649
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.