Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ætisveppur
ENSKA
mushroom
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Unnir ávextir og unnar matjurtir (þar með taldir ætisveppir og sveppir, rætur og hnýði, belgjurtir og belgaldin), hnetur og fræ.

[en] Processed fruits and vegetables (including mushrooms and fungi, roots and tubers, pulses and legumes), and nuts and seeds.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1565/2000 frá 18. júlí 2000 þar sem mælt er fyrir um nauðsynlegar ráðstafanir vegna samþykktar matsáætlunar við beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2232/96

[en] Commission Regulation (EC) No 1565/2000 of 18 July 2000 laying down the measures necessary for the adoption of an evaluation programme in application of Regulation (EC) No 2232/96 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32000R1565
Athugasemd
Enska hugtakið ,mushroom´ hefur ekki einhlíta merkingu; stundum vísar það einkum til ætisveppa en í öðrum tilvikum til sveppa í heild (sh. við ,fungi´). Í þessu skjali (32000R1565) hefði mátt þýða ,mushrooms and fungi´ eingöngu með hugtakinu ,sveppir´ (þannig fara bæði Danir og Svíar að hér). Samhengið ræður sem sagt hver merkingin er.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira