Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ætisveppur
ENSKA
mushroom
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[en] Processed fruits and vegetables (including mushrooms and fungi, roots and tubers, pulses and legumes), and nuts and seeds.
Rit
Stjtíð. EB L 180, 19.7.2000, 15
Skjal nr.
32000R1565
Athugasemd
Enska hugtakið ,mushroom´ hefur ekki einhlíta merkingu; stundum vísar það einkum til ætisveppa en í öðrum tilvikum til sveppa í heild (sh. við ,fungi´). Í þessu skjali (32000R1565) hefði mátt þýða ,mushrooms and fungi´ eingöngu með hugtakinu ,sveppir´ (þannig fara bæði Danir og Svíar að hér). Samhengið ræður sem sagt hver merkingin er.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.