Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- virkur hópur
- ENSKA
- functional group
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Eingreind, alísýklísk, mettuð eða ómettuð alkóhól/aldehýð/sýrur/asetöl/estrar með öðrum virkum, ilduðum hópi eingreindum, tvígreindum eða þrígreindum, þar með töldum alífatískum laktonum.
- [en] Primary aliphatic saturated or unsaturated alcohols/aldehydes/acids/acetals/esters with a second primary, secondary or tertiary oxygenated functional group including aliphatic lactones.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1565/2000 frá 18. júlí 2000 þar sem mælt er fyrir um nauðsynlegar ráðstafanir vegna samþykktar matsáætlunar við beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2232/96
- [en] Commission Regulation (EC) No 1565/2000 of 18 July 2000 laying down the measures necessary for the adoption of an evaluation programme in application of Regulation (EC) No 2232/96 of the European Parliament and of the Council
- Skjal nr.
- 32000R1565
- Aðalorð
- hópur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.