Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óbundið imíð
ENSKA
free imide
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hámarksskammtar af efninu E 954, sakkarín og natríum-, kalíum- og kalsíumsölt þess, eru gefnir upp í óbundnu imíði.
[en] For the substance E 954, saccharin and its Na, K and Ca salts, maximum usable doses are expressed in free imide.
Rit
Stjtíð. EB L 48, 19.2.1997, 18
Skjal nr.
31996L0083
Athugasemd
Haft um efni/sameindir sem eru ekki bundin öðrum efnum, t.d.: súrefni er óbundið í andrúmsloftinu.
Aðalorð
imíð - orðflokkur no. kyn hk.