Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hámarksskammtur
ENSKA
maximum usable dose
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Álit vísindanefndarinnar um matvæli á sýklamínsýru og natríum- og kalsíumsöltum hennar (sem leiddi til þess að ákvörðuð voru ný gildi fyrir viðtekinn dagskammt) og nýlegar rannsóknir á innteknu magni sýklamata með fæðu leiddu til þess að gildi fyrir hámarksskammt sýklamínsýru og natríum- og kalsíumsalta hennar voru lækkuð.

[en] The opinion of the Scientific Committee on Food on cyclamic acid and its sodium and calcium salts (which led to the establishment of a new acceptable daily intake (ADI)) and recent studies on the intake of cyclamates lead to a reduction of the maximum usable doses of cyclamic acid and its sodium and calcium salts.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/115/EB frá 22. desember 2003 um breytingu á tilskipun 94/35/EB um sætuefni til notkunar í matvælum

[en] Directive 2003/115/EC of the European Parliament and of the Council of 22 December 2003 amending Directive 94/35/EC on sweeteners for use in foodstuffs

Skjal nr.
32003L0115
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira