Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrirtæki
ENSKA
undertaking
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þessi ákvörðun skal ekki hafa í för með sér skuldbindingar að því er varðar samninga milli fyrirtækja. Aðildarríkjum ætti hins vegar að vera frjálst að tilkynna framkvæmdastjórninni, ef þau svo kjósa, um slíka samninga sem greinilega er vísað til í milliríkjasamningum eða gerningum sem ekki eru bindandi.

[en] This Decision should not create obligations as regards agreements between undertakings. However, Member States should be free to communicate to the Commission, on a voluntary basis, such agreements that are referred to explicitly in intergovernmental agreements or non-binding instruments.

Skilgreining
1 einstaklingur, félag, opinber aðili og aðrir sem stunda atvinnurekstur
2 samheiti, notað til einföldunar, yfir verktaka, seljanda vöru og veitanda þjónustu, sbr. 2. gr. laga um opinber innkaup
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/684 frá 5. apríl 2017 um að koma á fót upplýsingaskiptakerfi að því er varðar milliríkjasamninga og gerninga, sem ekki eru bindandi, milli aðildarríkja og þriðju landa á sviði orkumála og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 994/2012/ESB

[en] Decision (EU) 2017/684 of the European Parliament and of the Council of 5 April 2017 on establishing an information exchange mechanism with regard to intergovernmental agreements and non-binding instruments between Member States and third countries in the field of energy, and repealing Decision No 994/2012/EU

Skjal nr.
32017D0684
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.