Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einfölduð verklagsregla
ENSKA
simplified procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í ljósi þess að gjaldmiðlaupplýsingakerfi 2 býr yfir sveigjanleika til að meðhöndla ný gögn er nauðsynlegt að koma á fót einfaldaðri verklagsreglu til að framkvæma með skilvirkum hætti tæknilegar breytingar á viðaukum við þessa viðmiðunarreglu. Enn fremur skal vera mögulegt, vegna tæknilegs eðlis gjaldmiðlaupplýsingakerfis 2, að breyta nákvæmum skilgreiningum yfirfærslubúnaðar þess með því að nota sömu einfölduðu verklagsregluna.

[en] Given that the CIS 2 is a flexible system for handling new data, it is necessary to establish a simplified procedure to implement technical amendments to the Annexes to this Guideline efficiently. Furthermore, due to its technical nature, it should be possible to amend the specifications of the CIS 2 transmission mechanism by using the same simplified procedure.

Rit
[is] Viðmiðunarregla Seðlabanka Evrópu frá 11. september 2008 um gagnasöfnun varðandi evruna og rekstur gjaldmiðlaupplýsingakerfis 2

[en] Guideline of the European Central Bank of 11 September 2008 on data collection regarding the euro and the operation of the Currency Information System 2

Skjal nr.
32008O0008
Aðalorð
verklagsregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira