Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afvenslun
ENSKA
weaning
DANSKA
fravænning
SÆNSKA
avvänjning
FRANSKA
sevrage
ÞÝSKA
Entwöhnung, Abstillen, Ablaktation
Samheiti
[en] ablactation
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Á grundvelli framlagðra gagna komst Matvælaöryggisstofnunin að þeirri niðurstöðu í álitum sínum, sem bárust framkvæmdastjórninni 13. febrúar og 23. mars 2009, að orsakatengsl hefðu verið staðfest milli inntöku ungbarnablöndu og stoðblöndu með viðbættri dókósahexensýru og þroskunar sjónar hjá ungbörnum, sem annaðhvort voru höfð á brjósti fram að afvenslun eða höfðu fengið blöndur með viðbættri dókósahexensýru, þar sem dókósahexensýran var 0,3% af fitusýrum, frá fæðingu fram að afvenslun.

[en] On the basis of the data submitted, the Authority concluded in its opinions received by the Commission on 13 February and 23 March 2009 respectively that a cause and effect relationship had been established between the intake of infant and follow-on formulae supplemented with DHA and the visual development in infants either breastfed until weaning or having received a DHA-enriched formula containing 0,3 % of fatty acids as DHA from birth until weaning.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 440/2011 frá 6. maí 2011 um leyfi eða synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til þroskunar og heilbrigðis barna

[en] Commission Regulation (EU) No 440/2011 of 6 May 2011 on the authorisation and refusal of authorisation of certain health claims made on foods and referring to childrens development and health

Skjal nr.
32011R0440
Athugasemd
,Afvenslun´ er það sama og að venja af brjósti og er eingöngu notað í tengslum við börn. Fráfærur er notað þegar um dýr er að ræða eða það að venja undan.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.