Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rauntími
ENSKA
real-time
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Æfingar sem líkja eftir atburðarás atvika í rauntíma eru nauðsynlegar til að prófa viðbúnað og samvinnu aðildarríkja varðandi öryggi net- og upplýsingakerfa.

[en] Exercises which simulate real-time incident scenarios are essential for testing Member States'' preparedness and cooperation regarding the security of network and information systems.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1148 frá 6. júlí 2016 varðandi ráðstafanir til að ná háu sameiginlegu öryggisstigi í net- og upplýsingakerfum í öllu Sambandinu

[en] Directive (EU) 2016/1148 of the European Parliament and of the Council of 6 July 2016 concerning measures for a high common level of security of network and information systems across the Union

Skjal nr.
32016L1148
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
real time

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira