Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einstök atriði
ENSKA
particulars
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Ökutæki telst ekki samræmast viðurkenndri frumgerð ef frávik frá einstökum atriðum í upplýsingaskjali finnast sem hafa ekki verið heimiluð samkvæmt 2. eða 3. mgr. 6. gr. af aðildarríki sem veitti gerðarviðurkenninguna.

[en] There shall be failure to conform to the approved prototype where deviations from the particulars in the information document are found to exist and where these deviations have not been authorised under Article 6 (2) or (3) by the Member State which granted the type-approval.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 70/156/EBE frá 6. febrúar 1970 um samræmingu laga aðildarríkjanna um gerðarviðurkenningu á vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum þeirra

[en] Council Directive 70/156/EEC of 6 February 1970 on the approximation of the laws of the Member States relating to the type-approval of motor vehicles and their trailers

Skjal nr.
31970L0156
Aðalorð
atriði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira