Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
glútenlaus
ENSKA
gluten-free
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 41/2009() eru settar fram samræmdar reglur um upplýsingar sem neytendum eru veittar um það hvort matvæli séu glútenlaus eða glútenskert. Í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 609/2013() er gert ráð fyrir niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 41/2009 frá 20. júlí 2016.

[en] Commission Regulation (EC) No 41/2009() sets out harmonised rules on the information that is provided to consumers on the absence or reduced presence of gluten in food. Regulation (EU) No 609/2013 of the European Parliament and of the Council() foresees the repeal of Regulation (EC) No 41/2009 from 20 July 2016.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1155/2013 frá 21. ágúst 2013 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1169/2011 um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda að því er varðar upplýsingar um að matvæli séu glútenlaus eða glútenskert

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 1155/2013 of 21 August 2013 amending Regulation (EU) No 1169/2011 of the European Parliament and of the Council on the provision of food information to consumers as regards information on the absence or reduced presence of gluten in food

Skjal nr.
32013R1155
Athugasemd
Áður þýtt sem ,glútensnauður´ en breytt 2007.

Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira