Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frumverk
ENSKA
original
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Samþykkt yfirlýsing varðandi 6. og 7. gr.: Hugtökin ,,eintök og ,,frumverk og eintök verka sem falla undir dreifingarrétt og leigurétt samkvæmt áðurnefndum greinum, vísa, eins og þau eru notuð í þessum greinum, eingöngu til fastra eintaka sem hægt er að setja í dreifingu sem áþreifanlega hluti.

[en] Agreed statements concerning Articles 6 and 7: As used in these Articles, the expressions copies and original and copies, being subject to the right of distribution and the right of rental under the said Articles, refer exclusively to fixed copies that can be put into circulation as tangible objects.

Rit
[is] Samningur Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO) um höfundarrétt (WCT)

[en] WIPO Copyright Treaty

Skjal nr.
UÞM2013080045 WIPO
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.