Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nývaxtarmarkaður
ENSKA
emergent market
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Með tilliti til nývaxtarmarkaða skal markaðsopnunin í áföngum, sem kveðið er á um í þessari grein, taka gildi þegar undanþágan, sem um getur í 2. mgr. 26. gr., fellur úr gildi.
[en] In respect of emergent markets, the gradual market opening provided for by this Article shall start to apply from the expiry of the derogation referred to in Article 26(2).
Skilgreining
aðildarríki þar sem fyrsta vöruafhending samkvæmt fyrsta jarðgaskaupasamningi til langs tíma fór fram fyrir tíu árum eða síðar
Rit
Stjórnartíðindi EB L 204, 21.7.1998, 4
Skjal nr.
31998L0030
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira