Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tengd fyrirtæki
ENSKA
related undertakings
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Flutningskerfisstjórar, skulu ekki, í tengslum við sölu eða kaup tengdra fyrirtækja á jarðgasi, misnota viðkvæmar viðskiptaupplýsingar sem þau fá frá þriðju aðilum í tengslum við það að veita eða semja um aðgang að kerfinu.
[en] Transmission system operators shall not, in the context of sales or purchases of natural gas by related undertakings, abuse commercially sensitive information obtained from third parties in the context of providing or negotiating access to the system.
Skilgreining
eignatengd fyrirtæki í skilningi 41. gr. sjöundu tilskipunar ráðsins 83/349/EBE frá 13. júní 1983 um samstæðureikninga sem byggð er á g-lið 3. mgr. 54. gr. sáttmálans og/eða hlutdeildarfyrirtæki í skilningi 1. mgr. 33. gr. og/eða fyrirtæki í eigu sömu hluthafa (31998L0030)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 176, 15.7.2003, 73
Skjal nr.
32003L0055
Aðalorð
fyrirtæki - orðflokkur no. kyn hk.