Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhendingarfyrirtæki
ENSKA
supply undertaking
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Við sundurgreiningu á eignarhaldi skulu aðildarríkin því tryggja að sama aðila eða aðilum sé ekki heimilað að fara með stjórn framleiðslu- eða afhendingarfyrirtækis og hafa á sama tíma yfirráð eða rétt yfir flutningskerfisstjóra eða flutningskerfi. Hins vegar skulu yfirráð yfir flutningskerfi eða flutningskerfisstjóra útiloka að hægt sé að hafa umráð eða nokkurn rétt yfir framleiðslu- eða afhendingarfyrirtæki.

[en] Under ownership unbundling, Member States should therefore be required to ensure that the same person or persons are not entitled to exercise control over a production or supply undertaking and, at the same time, exercise control or any right over a transmission system operator or transmission system. Conversely, control over a transmission system or transmission system operator should preclude the possibility of exercising control or any right over a production or supply undertaking.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/73/EB frá 13. júlí 2009 um sameiginlegar reglur um innri markaðinn fyrir jarðgas og um niðurfellingu á tilskipun 2003/55/EB

[en] Directive 2009/73/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 concerning common rules for the internal market in natural gas and repealing Directive 2003/55/EC

Skjal nr.
32009L0073
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.