Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dreifingarfyrirtæki
ENSKA
distribution undertaking
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Fyrirtæki á sviði flutninga, geymslu og/eða fljótandi jarðgass skulu veita öðrum fyrirtækjum sem annast flutning, öðrum geymslufyrirtækjum og/eða dreifingarfyrirtækjum fullnægjandi upplýsingar til þess að tryggt sé að flutningur geti farið fram og geymsla verið með þeim hætti sem er í samræmi við öruggan og skilvirkan rekstur samtengda kerfisins.
[en] Each transmission, storage and/or LNG undertaking shall provide any other transmission undertaking, any other storage undertaking and/or any distribution undertaking with sufficient information to ensure that the transport and storage of natural gas may take place in a manner compatible with the secure and efficient operation of the interconnected system.
Skilgreining
einstaklingur eða lögpersóna sem annast dreifingu
Rit
Stjórnartíðindi EB L 204, 21.7.1998, 4
Skjal nr.
31998L0030
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.