Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
háþrýst kvikasilfurspera
ENSKA
high pressure mercury vapour lamp
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Kröfurnar samkvæmt töflu 13 að því er varðar ljósaperur sem eru hannaðar sem endurbótarhlutur til notkunar með straumfestum fyrir háþrýstar kvikasilfursperur skulu gilda í 6 ár eftir gildistöku þessarar reglugerðar.

[en] The requirements in Table 13 for retrofit lamps designed to operate on high pressure mercury vapour lamp ballast shall be applicable until 6 years after the entry into force of this Regulation.

Skilgreining
[en] a mercury vapour lamp,with or without a coating of phosphor,in which during operation the partial pressure of the vapour is of the order 105 newtons per square metre,or 1 atmosphere,or more (electronics and electrical engineering. 2020)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 347/2010 frá 21. apríl 2010 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 245/2009 að því er varðar kröfur varðandi visthönnun flúrpera án innbyggðrar straumfestu, háþrýstra úrhleðslupera og varðandi straumfestur og lampa fyrir slíkar ljósaperur

[en] Commission Regulation (EU) No 347/2010 of 21 April 2010 amending Commission Regulation (EC) No 245/2009 as regards the ecodesign requirements for fluorescent lamps without integrated ballast, for high intensity discharge lamps, and for ballasts and luminaires able to operate such lamps

Skjal nr.
32010R0347
Aðalorð
kvikasilfurspera - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira