Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leiðslukerfi fyrir óunnið jarðgas
ENSKA
upstream pipeline network
DANSKA
opstrømsrørledningsnet
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að fara með slíkan aðgang að leiðslukerfum fyrir óunnið jarðgas sem sérmál, einkum með tilliti til sérstakra efnahagslegra, tæknilegra og rekstrarlegra sérkenna slíkra kerfa.

[en] Whereas separate treatment is required as respects such access to upstream pipeline networks, having regard, in particular, to the special economic, technical and operational characteristics relating to such networks.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/30/EB frá 22. júní 1998 um sameiginlegar reglur fyrir innri markaðinn fyrir jarðgas

[en] Directive 98/30/EC of the European Parliament and of the Council of 22 June 1998 concerning common rules for the internal market in natural gas

Skjal nr.
31998L0030
Aðalorð
leiðslukerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira