Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ökutæki sem er knúið á óhefðbundinn hátt
ENSKA
alternatively powered vehicle
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða ökutæki sem er knúið á óhefðbundinn hátt skulu aðildarríkin að auki ákvarða fjölda slíkra ökutækja sem eru skráð á yfirráðasvæði þeirra.

[en] In addition, as regards alternatively powered vehicles, Member States shall determine the number of such vehicles which are registered in their territory.


Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1753/2000/EB frá 22. júní 2000 um að koma á kerfi til að fylgjast með meðaltölu tiltekinnar losunar koltvísýrings frá nýjum fólksbílum

[en] Decision No 1753/2000/EC of the European Parliament and of the Council of 22 June 2000 establishing a scheme to monitor the average specific emissions of CO2 from new passenger cars

Skjal nr.
32000D1753
Aðalorð
ökutæki - orðflokkur no. kyn hk.