Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almannatryggingar
ENSKA
social security
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Þar eð markmiðið með reglugerð (EB) nr. 883/2004 er að samræma löggjöf um almannatryggingar, sem aðildarríki eru einvörðungu ábyrg fyrir, skal ekki setja færslur, sem ekki samrýmast tilgangi hennar eða markmiðum, né heldur færslur, sem eingöngu er ætlað að skýra túlkun innlendrar löggjafar, í þá reglugerð.

[en] As the aim of Regulation (EC) No 883/2004 is to coordinate social security legislation for which Member States are exclusively responsible, entries which are not compatible with its purpose or objectives, and entries seeking solely to clarify the interpretation of national legislation, should not be included in that Regulation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 988/2009 frá 16. september 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 883/2004 um samræmingu almannatryggingakerfa og um að ákveða efni viðaukanna við hana

[en] Regulation (EC) No 988/2009 of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 amending Regulation (EC) No 883/2004 on the coordination of social security systems, and determining the content of its Annexes

Skjal nr.
32009R0988
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð